Tótal Tómas

Tótal Tómas segir alltaf takk ţegar mađur réttir honum eitthvađ. Hann segir takk, horfir niđur, horfir útum gluggann, horfir á punkt milli vinstra eyrans og vinstra augans. Hann tekur viđ hlutnum og notar hann.........

                                    eđa leggur hann frá sér og notar hann síđar.

 

_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ 

 

Klukkan var 15:00 á fimmtudegi. Tótal Tómas var ađ rćđa málin. Ţau voru ţrjú og ţau voru ađ rćđa málin. Borđiđ var hringlaga (ţvermál: 85 cm.), ţau sátu međ jöfnu millibili og ennin ţeirra snertust. 

 

          -> Tótal Tómas teygir sig eftir einhverju sem var faliđ undir borđinu.

          -> Brosir ţegar hann snertir ţađ.

          -> Slítur sig frá ennunum og horfir flóttalega í kringum sig.

          -> Brosir.

          -> Fer aftur í byrjunarstöđu.

 

Hinir tóku ekki eftir neinu... Hćttu aldrei ađ rćđa málin. Ennin eru volgari en restin af líkamanum og alheimurinn er bara til á milli 85 cm.

 

                   

 

                                                   Tileinkađ Tómasi van Oosterhout

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Gork Spork

Höfundur

Katla Björk Gunnarsdóttir
Katla Björk Gunnarsdóttir
Hć, velkomin á bloggiđ mitt. :-P Ég heiti Katla Björk og ég er í myndlist í lhí!!! Áhugamálin mín eru ađ ferđast, hanga međ vinum og borđa góđan mat.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • P1030932
  • P1030931
  • P1030930
  • P1030929
  • P1030927

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 815

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband