Sunnudagur

Skóli á morgun, hvað segið þið? Eru þið að gera eitthvað næs á sunnudagskvöldi??? :)

 

Ég var að borða spaghetti með afgöngum af dahl. Smá fusioneldhús hjá mér en mjög gott. Setti svona muldar kasjúhnetur, kotasælu og lime ofan á. Svo er ég að dunda mér að skrifa. 

Ég er endurnærð og spennt fyrir þessari viku!! Ef þið náið ekki að svara í kvöld, ekkert stress. Segið mér samr frá deginum ykkar!

 

Bestu kvðejur, Katla sæta besta ykkar allralaughing

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísabella Lilja

Oh my god þetta er cool galdur!! hlakka til að prófa. En já það er búið að vera gaman hjá mér í kvöld pabbi eldaði kjötsúpu. Maturinn þinn hljómar mjög vel ég elska kotasælu. Ég er búin að vera að spila sims 3, mortimer goth hætti með gellunni minni en ég var að ná að byrja aftur með honum. cool geri ítarlegri færslu um lífið hennar þegar ég er búin að segja frá manninum með ljáinn, ætla að skrifa meira um hann NÚNA!! er líka spennt fyrir komandi viku ætla að taka sims pásu. kveðja ísabella p.s. hlakka til að sjá þig í skólanum á mrg laughing

Ísabella Lilja, 17.9.2023 kl. 21:38

2 Smámynd: Elín Elísabet Einarsdóttir

Vá ég hélt þetta væri alvöru borð! surprised

Ég horfði á Barbímyndina aftur í gær með systrum mínum og kærustunum okkar og litlu frænku. Við borðuðum líka idverskan mat. Ég ætlaði í saunu úti í skerjó en ég var of þreytt. Svo fórum við Bjartur í ísbúðina og keyptum þrjá bragðarefi (einn handa Alvin)

Elín Elísabet Einarsdóttir, 18.9.2023 kl. 10:52

3 Smámynd: Bjartur Elí Ragnarsson

ég gerði það sama og Elín Elísabet

Bjartur Elí Ragnarsson, 20.9.2023 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gork Spork

Höfundur

Katla Björk Gunnarsdóttir
Katla Björk Gunnarsdóttir
Hæ, velkomin á bloggið mitt. :-P Ég heiti Katla Björk og ég er í myndlist í lhí!!! Áhugamálin mín eru að ferðast, hanga með vinum og borða góðan mat.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • P1030932
  • P1030931
  • P1030930
  • P1030929
  • P1030927

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 815

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband